Skipulagning aldrei verið eins þægileg

Í nánu samstarfi við auglýsingastofur á Íslandi höfum við þróað Airdate, hugbúnað til að halda utan um birtingaherferðir þvert á alla miðla. Rauði þráðurinn í hönnun Airdate var að minnka handavinnu og einfalda samskipti.

Færri handtök

Í nánu samstarfi við auglýsingastofur á Íslandi höfum við þróað Airdate, hugbúnað til að halda utan um birtingaherferðir þvert á alla miðla. Rauði þráðurinn í hönnun Airdate var að minnka handavinnu og einfalda samskipti.

Hvernig virkar Airdate?

Tímasparnaður

Með Airdate eru allar auglýsingar ásamt tölfræði og upplýsingum um birtingartíma og -kostnað á einum stað sem minnkar umstang og fækkar tölvupóstum.

Skilvirk teymisvinna

Allir sem koma að herferðunum hafa aðgang að þeim gögnum sem þarf til að vinna og taka ákvarðanir. Birtingabeiðnir sendast sjálfvirkt í tölvupósti.

Aðgangsstýring

Með Airdate fá fyrirtæki, deildir og aðrir hlutaðeigandi beinan aðgang að þeim gögnum sem við á. Allt eftir þörfum hvers og eins viðskiptavinar.

Auðveld úrvinnsla gagna

Airdate keyrir út fágaðar skýrslur með mikilvægri tölfræði sem byggja má framtíðarákvarðanir á. Eins er einfalt að stemma af og lagfæra áætlanir.

Örugg hýsing í skýinu

Við nýtum nútímatækni á vefþjón og í vafra sem tryggir hraðvirkar og hagkvæmar lausnir. Allt á Airdate er hýst í skýinu þar sem allri sögunni er haldið til haga.

Sparnaður

Í stað ótal Excel-skjala eru allir á sömu blaðsíðunni með Airdate. Einfaldara utanumhald og betri hýsing leiðir af sér minni vinnu og meiri sparnað.