Blogg

Af hverju Wagtail vefumsjónarkerfið?

Wagtail er leiðandi vefumsjónarkerfi í heiminum en þúsundir fyrirtækja og stofnana um heim allan notast við kerfið. Þar á meðal má nefna Google, Nasa og breska heilbrigðiskerfið.

Hvað gerir vef að góðum vef?

Þessari spurningu skaut upp í kollinn á mér þegar ég var að lesa yfir tilnefningar til vefverðlauna SVEF eitt kvöldið. Vissulega flugu fleiri spurningar fram en ég kýs að viðurkenna á þessum tímapunkti, en þetta er spurningin sem mig langar að skoða betur.

Skyggnst inn í þjóðarpúlsinn með Airserve

Nákvæmar rauntímamælingar Airserve hafa reynst viðskiptavinum okkar vel þegar kemur að auglýsingaherferðum en það er ekki það eina sem gerir Airserve skemmtilegt.