Blogg

Multiuploader - Settu herferðir upp á met tíma

Nýr uploader leyfir notendum að hlaða inn öllum vefborðum fyrir herferð í einu skrefi.

Skrifstofa Overcast lokuð 4. til 5. maí

Árshátíðarferð starfsmanna Overcast verður dagana 4. - 5. maí. Verður skrifstofan lokuð og engin almenn starfssemi í gangi.

Banner bundles - Betri leið til að koma auglýsingum til miðla

Enn ein nýjung inn í Airserve. Núna einföldum við vinnu allra notenda og minnkum líkur á mannlegum mistökum

„Inscreen“ er dautt! Af hverju við breyttum úr „Inscreen“ í „viewable Impressions“

Í gegnum tíðina hefur oft borist í tal að leggja niður hugtakið „inscreen“ í Airserve og taka í staðinn upp „Viewable impressions”. Nú höfum við látið verða af því.

Af hverju Wagtail vefumsjónarkerfið?

Wagtail er leiðandi vefumsjónarkerfi í heiminum en þúsundir fyrirtækja og stofnana um heim allan notast við kerfið. Þar á meðal má nefna Google, Nasa og breska heilbrigðiskerfið.

Hvað gerir vef að góðum vef?

Þessari spurningu skaut upp í kollinn á mér þegar ég var að lesa yfir tilnefningar til vefverðlauna SVEF eitt kvöldið. Vissulega flugu fleiri spurningar fram en ég kýs að viðurkenna á þessum tímapunkti, en þetta er spurningin sem mig langar að skoða betur.

Skyggnst inn í þjóðarpúlsinn með Airserve

Nákvæmar rauntímamælingar Airserve hafa reynst viðskiptavinum okkar vel þegar kemur að auglýsingaherferðum en það er ekki það eina sem gerir Airserve skemmtilegt.