Happdrætti Háskóla Íslands

  • Hönnun
  • Ráðgjöf
  • Framendaforritun
  • Bakendaforritun
  • Vefþjónustuteningar

HHÍ

Happdrætti Háskóla Íslands var stofnað árið 1933 og hefur frá upphafi fjármagnað nær allar byggingar Háskólans. Til þess að geta sinn því hlutverki áfram var ákveðið að gera allt varðandi miðasölu og utanumhald með leikjum happdrættisins eins sjálfvirkt og mögulegt væri. Sjón er sögu ríkari.

Nýtt sjálfvirkt viðmót

Happdrætti Háskóla Íslands var stofnað árið 1933 og hefur frá upphafi fjármagnað nær allar byggingar Háskólans. Til að happdrættið gæti sinnt því hlutverki áfram var ákveðið að gera allt varðandi miðasölu og utanumhald leikja Happdrættisins eins sjálfvirkt og hægt er. Sjón er sögu ríkari.

Markmiðin og leiðirnar

Sala á happdrættismiðum, upplýsingar um vinningsmiða og fleira var megin markmið HHÍ, en rekstur þáverandi vefs hafði ekki gengið vel. Við ákváðum að byggja á nýjustu stöðlum, nýta rafræn skilríki og gera öll viðskipti eins auðveld fyrir þátttakendur og mögulegt er.

Þjónusta frá degi til dags

Við skrifuðum vefþjónustur t.d. til að kaupa miða, taka frá miða, breyta skuldfærsluleiðum o.s.frv. og tengdum þær við nýja vefinn. Ferlið fól í sér töluverða samþættingu á eldri kerfum en núna önnumst við þjónustuna við viðskiptavini frá degi til dags og miðlum viðeigandi upplýsingum til Happdrættisins.